Þegar Klofasteinar voru færðir 1995

Dalamenn eru byrjaðir að senda okkur efni á vefinn en Brynjólfur Gunnarsson í Búðardal setti sig í samband við vefinn og sendi okkur upptöku...

Rannsakar vegakerfið í Dalabyggð

Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur er nú að leggja af stað í ferð á Vesturland til þess að mynda og rannsaka vegakerfið þar fyrir öll sveitarfélög...

Sigurður Ingi Jóhannsson: „Mér fannst sá vegur ömurlegur“

Föstudaginn fyrir kosningar þann 25.maí síðastliðinn hittum við á Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins í Reykjavík þar sem hann kom...

Minning: Björn St. Guðmundsson

Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári. Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn.  Hann...

„Áhuginn á Dölunum er að aukast“

Dalamaðurinn Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra settist niður með okkur stutta stund í á skrifstofu sinni í húsakynnum ráðuneytis síns og spjallaði við...

Viðtal við Jóhann Sæmundsson frá Ási

Á fallegum degi í ágúst árið 2014 hittum við fyrir í Leifsbúð, Jóhann Sæmundsson frá Ási í Dölum. Jóhann er um margt merkilegur maður...

Viðtal við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf

Sumarið 2014 gengum við til fundar við Ríkarð Jóhannsson frá Gröf í Laxárdal í Dölum. Ríkarður eða Rikki í Gröf eins og hann er...

Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

Pétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn. Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera...

Viðtal við Eyþór Inga Jónsson frá Sælingsdalstungu

Eyþór Ingi jónsson er einn af þessum frábæru sonum, sonum Dalanna. Eyþór Ingi er fæddur og uppalinn í Dalasýslu og bjó í Hvammssveit á bænum...

Pétur Jóhann – óheflaður í Búðardal

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér í Búðardal með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" fimmtudagskvöldið 11. júní næstkomandi. Það er ekki...