Bílvelta á Laxárdalsheiði

0
1539

bilvelta_laxardalsheidi-260x195Fólksbíll valt á Laxárdalsheiði, skammt frá Búðardal, í kvöld. Erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu þeir með skrámur, að sögn lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum. Ekki er vitað hvað olli slysinu en leiddar eru líkur að því að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í lausri möl.

Fréttin er tekin af fréttavef MBL.