Óskum sjómönnum til hamingju með daginn

0
1545

skardsstodBúðardalur.is óskar sjómönnum öllum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn. Í tilefni sjómannadagsins birtum við hér myndband sem Hjörtur Vífill Jörundsson tók á dögunum í Skarðsstöð á Skarðsströnd þegar Hugrún DA 1 kom með grásleppufarm sinn til löndunar.

Á myndbandinu koma fram þeir, Gísli Baldursson skipstjóri, Baldur Þórir Gíslason háseti, Óskar Páll Hilmarsson háseti ásamt Ólafi Eggertssyni hafnarstjóra og vigtara.

https://vimeo.com/43320180