Konan ekki í lífshættu

0
1086

lshfossvogiKonan sem féll af hestbaki í Laxárdal í gær norðan við bæinn Lambeyra er ekki í lífshættu að því er fram kemur á vef mbl.is nú í morgun.

Í fyrstu var talið að konan væri með alvarlega höfuðáverka en meiðsl hennar reyndust ekki jafn alvarleg og talið var í upphafi samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum þar sem konan liggur.