Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

0
2054

toggidrottningMorgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn til sín mánudaginn 1.október síðastliðinn í viðtal.

Viðtalið kjósa þau að kalla mánudagsdrottningarviðtal en í viðtalinu við Þorgeir er farið hratt yfir sögu hans og ferill hans kryfjaður.

Við höfum nú fengið viðtalið í okkar hendur og þökkum við þeim Gunnu Dís og Andra Frey fyrir að leyfa okkur að birta viðtalið hér á síðunni. Einnig er hægt að hlusta á viðtalið við Þorgeir ásamt þeirri tónlist sem spiluð var ávefsíðu Virkra Morgna.

Vissuð þið til dæmis að Þorgeir Ástvaldsson var fyrsti starfsmaðurinn hjá RÚV í Efstaleiti og að hann var í landafræði í Háskólanum?