Veit meira um Dalamenn en margir aðrir

0
2668

gisligunnlaugsGísli Gunnlaugsson flutti til Búðardals árið 1969 og bjó þar í 33 ár. Gísli starfaði við margt á þeim tíma en flestir muna eftir honum úr pakkhúsi Kaupfélags Hvammsfjarðar, sem stofnanda Dalakjörs og starfsmanns Kjötpokaverksmiðjunnar.

Einnig var Gísli gríðarlega öflugur í félagsmálum og óþreytandi hlaupagarpur um vegi Dalasýslu. Gísli hefur einnig í gegnum árin séð um framtöl fjölmargra Dalamanna og þekkir því suma Dalamenn mun betur en aðrir.

Hér ræðir Þorgeir Ástvaldsson við Gísla um veru hans í Dölum, lífið og tilveruna.