Einnig var Gísli gríðarlega öflugur í félagsmálum og óþreytandi hlaupagarpur um vegi Dalasýslu. Gísli hefur einnig í gegnum árin séð um framtöl fjölmargra Dalamanna og þekkir því suma Dalamenn mun betur en aðrir.
Hér ræðir Þorgeir Ástvaldsson við Gísla um veru hans í Dölum, lífið og tilveruna.