Átt þú vetrarmynd úr Dölum

0
1182

bdlveturBúðardalur.is leitar nú eftir, utandyra, jólamyndum úr Dölum og ljósmyndum sem fanga vetrarstemningu. Átt þú til jólamyndir af kirkjum Dalanna eða myndir af náttúrunni í vetrarbúningi?

Okkur langar að myndskreyta lag sem er hreinræktað úr Dölum og heitir „Velkomin jól“. Gaman væri að heyra frá ykkur sem fyrst ef áhugi og velvild er fyrir hendi.

Ljósmyndir og póst má senda á budardalur@budardalur.is

Með von um góðar undirtektir.  Búðardalur.is – Menningarmiðja Dalanna