Dalamaður ársins 2012, tilnefning

0
1043

dalamadur2012Hvern tilnefnir þú sem Dalamann ársins 2012? Taktu þátt og tilnefndu þann sem þér finnst eiga heiðurinn skilið.

Alls staðar eru Dalamenn að gera góða hluti hvort heldur heimamenn eða brottfluttir. Báðir hópar eru gjaldgengir í þennan skemmtilega leik. Kosning stendur yfir til og með 26.desember nk.

Og auðvitað verður sigurvegarinn, með tilskilinn atkvæðafjölda, verðlaunaður og honum gerð skil hér á menningarmiðju Dalanna.

Kosningarformið má finna hér hægra megin á forsíðu Búðardalur.is