Alls staðar eru Dalamenn að gera góða hluti hvort heldur heimamenn eða brottfluttir. Báðir hópar eru gjaldgengir í þennan skemmtilega leik. Kosning stendur yfir til og með 26.desember nk.
Og auðvitað verður sigurvegarinn, með tilskilinn atkvæðafjölda, verðlaunaður og honum gerð skil hér á menningarmiðju Dalanna.
Kosningarformið má finna hér hægra megin á forsíðu Búðardalur.is