Umfjöllun Kristjáns Más um sveitahótelið Vog á Fellsströnd

0
1189

Screen Shot 2016-01-11 at 18.40.41Þann 11.maí síðstliðinn fjallaði Kristján Már Unnarsson á Stöð 2 um nýja sveitahótelið á Vogi á Felsströnd. Þar heimsótti hann Guðmund Halldórsson eiganda nýja sveitahótelsins í Dölunum og tók við hann stutt spjall.

Guðmundur ásamt eiginkonu sinni Sólveigu Hauksdóttur opnuðu nýja hótelið um síðustu áramót.

Um er að ræða gömlu útihúsin að Vogi en hótelherbergin voru gerð í gamla fjósinu og í gömlu hlöðunni er nú glæsilegur veitingasalur þar sem hægt er að þjóna allt að 70 manns til borðs.

Vefsíða nýja hótelsins er www.vogur.org

Horfa á viðtal Kristjáns Más við Guðmund hótelstjóra.