Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2014

0
954

kassabilarallyHelgina 11.-13.júlí 2014 var bæjarhátíðin „Heim í Búðardal haldin á vegum Dalabyggðar.

Það voru þau Jón Egill Jóhannsson á Skerðingsstöðum, Rakel M. Hansdóttir í Hlíð og Henný Árnadóttir í Búðardal sem sáu um skipulagningu hátíðarinnar.

Hátíðin fór vel fram, en margir brottfluttir Dalamenn kíktu í heimsókn í sinn gamla heimabæ og hittu gamla félaga og vini.

Allir voru sammála um að hátíðin í ár hafi heppnast mjög vel og er fólki strax farið að hlakka til næstu bæjarhátíðar sem haldin verður árið 2016.

Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband frá hinum ýmsu sjónarhornum hátíðarinnar í ár.