Þorrablót Laxdæla 2015

0
1132

thorrablot

Hið árlega þorrablót Laxdæla verður haldið í Dalabúð laugardaginn 24.janúar næstkomandi.

Húsið opnar kl.19:30 og borðhald hefst kl.20:00. Að þessu sinni verður það Pálmi Jóhannsson í Dalakoti og hans starfslið sem mun sjá um veitingarnar.

Skemmtiatriðin verða á sínum stað í boði þorrablótsnefndar en að loknum skemmtiatriðum og borðhaldi tekur við dansleikur fram á nótt. Hljómsveitin Skógarpúkarnir munu sjá um að halda uppi stuðinu.

Frestur til að panta miða á blótið rann út þann 16.janúar en til að kanna með miða má senda tölvupóst ájonina@dalatravel.is eða hringja í 8691402.

Þorrablótsnefndina skipa að þessu sinni þau:

Arnar Freyr Þorbjarnarson
Gísli Sverrir Halldórsson
Guðrún Andrea Einarsdóttir
Hildur Ýr Haraldsdóttir
Jónína Kristín Guðmundsdóttir
Óskar Páll Hilmarsson
S.Fjóla Mikaelsdóttir
Stefán Dal
BARA Vala

Sjá viðburðinn á Facebook.

þorrablot2015