Afmælishátíð Breiðfirðingakórsins

0
1896

Breiðfirðingakórinn fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður heitt á könnunni í Breiðfirðingabúð laugardaginn 21. október klukkan 14:00.

Eldri félagar og aðrir velunnar kórsins sérstaklega velkomnir og gleðjast með í söng.
Um kvöldið verður slegið upp dansleik í Breiðfirðingabúð og hefst fjörið kl. 20:30.

Nánari upplýsingar er að finna hér.