„Áhuginn á Dölunum er að aukast“

0
2442

Dalamaðurinn Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra settist niður með okkur stutta stund í á skrifstofu sinni í húsakynnum ráðuneytis síns og spjallaði við okkur um Dalina og fleira.

Síðast tókum við spjall við Ásmund Einar árið 2013 þegar hann var þá nýlega kjörinn á Alþingi okkar Íslendinga. Okkur fannst því tími til komin að spjalla við Ásmund og spyrja hann út í nýja starfið ásamt því að spyrja hann út í málefni tengdum Dölunum. Svo sem ferðaþjónustuna, atvinnumálin, samgöngumálin, og þau mál sem hæst fara í dag í sveitarfélaginu eða vindorku og gagnaversmál.

Við þökkum Ásmundi Einari kærlega fyrir höfðinglegar og góðar móttökur og gott spjall og óskum honum velfarnaðar í krefjandi starfi.

Viðtalið við Ásmund Einar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Við biðjumst innilegrar velvirðingar á því að smá truflanir eru á hljóðinu.