Karlakór Kópavogs með opna æfingu á Laugum

0
1930

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum Sælingsdal helgina 9-11 mars 2018.  Kórinn verður með opna æfingu á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og 18:00 í gyllta salnum á hótelinu að Laugum og eru allir Dalmenn sérstaklega velkomnir að koma og hlusta á kórinn – kaffi og með því verður í boði.