Snappað frá Stöndum

0
1328

Íris Björg Guðbjartsdóttir hefur verið með snappið okkar síðustu daga. Íris er ættuð frá Kvennahóli á Fellsströnd en býr ásamt í dag eiginmanni sínum og börnum á bænum Klúku í Miðdal skammt frá Hólmavík. Eiginmaður Írisar er einnig Dalamaður en það er Unnsteinn Árnason frá Stóra Vatnshorni í Haukadal.

Af facebook síðu Írisar

Það er búið að vera virkilega gaman að fylgjast með daglegu lífi hjá Írísi og fjölskyldu og vonandi fáum við að fylgjast með aftur í framtíðinni.