Sigurður Sigurbjörnsson afhendir Ögmundi Jónassyni dóms og kirkjumálaráðherra undirskriftirnar

1.386 undirskriftir afhentar ráðherra

Nú í morgun var Innanríkisráðherra, Ögmundi Jónassyni afhentar þær undirskriftir sem safnast hafa hér á síðunni frá því hún hófst þann 28.janúar síðastliðinn. Eftir...

Undirskriftasöfnuni – afhending áskorunar

Nú líður að lokum undirskriftasöfnunarinnar hér á Búðardalur.is en stefnt er að því að afhenda Ögmundi Jónassyni, innanríkisráðherra undirskriftirnar næstkomandi mánudag 14.febrúar um klukkan...

Dalir.is – undirskriftasöfnun að ljúka

Á vef Dalabyggðar er fjallað um að undirskriftasöfnuninni sé að ljúka og hægt sé að skrifa undir fram yfir næstkomandi sunnudag 13.febrúar. Sjá frétt.

Flateyri.is – frétt

Fjallað er um lögreglumálin í Dalabyggð á heimasíðu Önfirðingafélagsins í dag. Sjá nánar á heimasíðu Önfirðingafélagsins hér.

Útvarp Saga – viðtal

Í hádegisfréttum Útvarps Sögu þann 31.janúar, var fjallað um undirskriftasöfnunina á Búðardalur.is og rætt við ábyrgðarmann hennar. Lesa fréttina á fréttavef Útvarps Sögu. Hlusta á viðtalið. {audio}mp3/siggis_vidtal_utvarpsaga_31012011.mp3{/audio}

Bylgjan í bítið – umfjöllun

Í þættinum Í bítið á Bylgjunni mánudaginn 31.janúar, fjölluðu Heimir og Kolla um málið og töluðu við ábyrgðarmann undirskriftarsöfnunarinnar á Búðardalur.is Hlusta má á viðtalið...

Skessuhorn – frétt um undirskriftasöfnunina

Fréttavefur vesturlands Skessuhorn fjallar um undirskriftasöfnunina á heimasíðu sinni www.skessuhorn.is í dag. Fréttina má sjá hér. Skopmynd af ástandi löggæslumála í Dalabyggð fengin frá www.skessuhorn.is Smellið á...

Flateyri.is – frétt um undirskriftasöfnunina

Á fréttavef Önfirðingafélagsins www.flateyri.is er fjallað um undirskriftasöfnunina. Hér má sjá fréttina.

Reykhólar.is – frétt um undirskriftasöfnunina

Á heimasíðunni www.reykholar.is er fjallað um undirskriftasöfnunina. Fara beint á fréttina hér.

Ríkisútvarpið – umfjöllun í hádegisfréttum

Fjallað var um undirskriftasöfnunina í hádegisfréttum RÚV laugardaginn 29.janúar. HLUSTA Á FRÉTTINA! Fréttin á vef RÚV.