Dalakonur snappa frá Skaftárhlaupi

Þær vinkonur Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi í Skaftártungu og Hanna Valdís Jóhannsdóttir landvörður í Hólaskjóli hafa tekið að sér Dalamannasnappið um helgina og...

Veiðileyfi í Ljárskógavötn

Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn. Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...

Minnismerki um Árna Magnússon afhjúpað við Kvennabrekku

Eitt af því sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson gerði í opinberri heimsókn sinni í Dalabyggð þann 7.desember síðastliðinn var að afhjúpa minnismerki um...

Þjóðvegur nr. 60 „lífshættulegur“

Þjóðvegur nr.60 er lífshættulegur í öllum veðurskilyrðum og er það bara tímaspursmál hvenær þar verður alvarlegt slys. Þetta segja margir einstaklingar búsettir í Dölum...

Afmælisveislu breytt í brúðkaupsveislu

Snemma í vor buðu hjónin Friðjón Guðmundsson og Kristín Heiðbrá Sveinbjörnsdóttir,ábúendur á Hallsstöðum ,vinum og vandamönnum til afmælisveislu sem haldin var þann 27.júlí síðastliðinn. Fylgdi...

Hlöðver Ingi Gunnarsson nýr skólastjóri Auðarskóla

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að ráða Hlöðver Inga Gunnarsson sem skólastjóra Auðarskóla en staðan var auglýst laus til umsóknar seint á síðasta ári. Hlöðver Ingi...

Forseti Íslands kemur í opinbera heimsókn í Dali í desember

Dagana 6. og 7.desember næstkomandi mun forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson koma í opinbera heimsókn í Dalabyggð ásamt föruneyti. Forsetinn mun heimsækja og kynna sér...

Vilja Dalamenn snappa?

Einn vinsælasti samfélagsmiðill dagsins í dag er án nokkurs efa snjallsímaforritið Snapchat. En hvað er snapchat og hvernig virkar það? Forritið virkar þannig að notendur...
Veiðifélag Laxdæla

Opið hús í Þrándargili – Laxá í Dölum

í tilefni 80 ára afmlæis veiðifélags Laxdæla verður opið hús í veiðihúsinu Þrándargili laugardaginn 28.nóvember næstkokmandi frá klukkan 13-17. Léttar veitingar í boði. Allri velkomnir. Stjórn Veiðifélags...

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...