Daladrengur á EM í hópfimleikum

Daladrengurinn Guðmundur Kári Þorgrímsson frá Erpsstöðum hefur verið valinn í landsliðshóp Íslands sem keppir á Evrópumótinu í hópfimleikum. Guðmundur keppir fyrir fimleikafélag Stjörnunar en hann...

„Bestu kveðjur til allra Dalamanna sem tóku svo vel á móti okkur“

Síðari dagur í opinberri heimsókn forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar og eiginkonu hans Elizu Reid var bjartur og fallegur eftir að sól reis á...

Kristján Sturluson nýr sveitarstjóri Dalabyggðar

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ráðið Kristján Sturluson sem nýjan sveitarstjóra Dalabyggðar. Kristján starfar í dag sem sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu en ráðning hans var samþykkt á...

Ella ÍS119 hoppar upp um 700 sæti

Það má með sanni segja að makrílveiðin gangi vel hjá útgerðarkóngum Dalanna þeim feðgum Gísla Baldurssyni og Baldri Þóri Gíslasyni þessa dagana. Þeir Gísli...

Veiðileyfi í Ljárskógavötn

Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn. Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...

Land míns föður – Olaf De Fleur

Upprifjun á heimildarmyndinni Land míns föður eftir Olaf De Fleur: Þar sem fjölmargir sitja nú aðgerðarlausir heima vegna þess ástands sem uppi er í heiminum...

Gospel í Hjarðarholtskirkju

Þann 10.mars síðastliðinn fór fram fyrsta gospelmessa sem haldin hefur verið í Hjarðarholtskirkju  en þar söng nýstofnaður gospelkór Dalaprestakalls ásamt hljómsveit. Hjómsveitina skipa, Þorkell Cýrusson,...
Ljósm: Ásdís Kr.Melsted

Setti í þann stóra í Glerá

Nú á dögunum var athafnamaðurinn Jóhannes Haukur Hauksson sem einnig er mjólkurfræðingur, oddviti og slökkviliðsstjóri okkar Dalamanna við veiðar í Glerá í Hvammssveit. Jóhannes setti heldur...
Samsett ljósmynd: Búðardalur.is

Vindorkugarður í landi Hróðnýjarstaða?

Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar sem haldinn var þann 22.ágúst síðastliðinn var meðal annars tekin fyrir á dagskrá fundarinns, vilja og samstarfsyfirlýsing þar sem fram...

Dalamenn byrja að snappa!

Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...