Styrkjum Björgunarsveitina Ósk

Nú styttist í þrettándann en þá munu landsmenn kveðja jólahátíðina formlega og síðasti jólasveinninn heldur til fjalla á ný. Búðardalur.is vill minna á flugeldasölu...

Vinir í bata – kynningarfundur

Kynningarfundur á Vinum í bata verður haldinn í safnaðarhúsi Hjarðarholtskirkju næstkomandi fimmtudag 17. október kl 20:00. Vinir í bata er hópur fólks sem tileinkar sér...

Öskudagurinn í Búðardal (myndband/myndir)

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Búðardal í dag og mátti sjá börn á öllum aldri úr Dölum á gangi milli fyrirtækja og stofnana í...

Latínstórsveit Tómasar R. í Búðardal

Miðvikudagskvöldið 11.júní verða haldnir tónleikar í Dalabúð í Búðardal þar sem margir helstu latín og djasstónlistarmenn landsins koma fram. Hljómsveitina skipa auk bassaleikarans Tómarsar, söngvararnir...

Sauðfé í skoðunarferð við gamla sláturhúsið

Þó svo Dalabyggð sé landbúnaðarhérað og hvert sem litið sé hér í sveitinni megi sjá sauðfé á beit verður það að teljast heldur sjaldgæft...

Fækkun sjúkrabifreiða í Búðardal frestað

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í dag að ákveðið hefði verið að fresta fyrirhuguðum áformum um að fækka sjúkrabifreiðum í Búðardal úr tveimur í eina. Þetta...

Báðar sjúkrabifreiðar í útkalli á sama tíma tvo daga í röð

Nauðsyn veru beggja sjúkrabifreiða sem nú eru til staðar í Búðardal hafa sannað sig enn á ný, en þær fengu báðar útkall í gær...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2014

Helgina 11.-13.júlí 2014 var bæjarhátíðin "Heim í Búðardal haldin á vegum Dalabyggðar. Það voru þau Jón Egill Jóhannsson á Skerðingsstöðum, Rakel M. Hansdóttir í Hlíð...

Selatalningar úr lofti við Búðardal

Búðardalur.is fékk sendar á dögunum ljósmyndir sem teknar voru á farsíma í Búðardal þann 28.ágúst síðastliðinn. Á ljósmyndunum má sjá hvar flugvél er flogið óvenjulega...

Kvennahlaupið 2014 í Búðardal

Kvennahlaupið í Búðardal fer fram þann 14.júní næstkomandi en hlaupið hefst við Leifsbúð. Vegalengdir eru 1 km og 2,2 km (lítill eða stór hringur í...