Guðríður Guðbrandsdóttir 108 ára í dag

Elsti núlifandi Íslendingurinn, Dalakonan Guðríður Guðbrandsdóttir er 108 ára í dag. Guðríður er fædd þann 23.maí 1906, hún er fædd að Spágilsstöðum í Laxárdal...

Söfnuðu fyrir hjartahnoðtæki með tombólu

Það má með sanni segja að vel hafi verið tekið í söfnun sjúkraflutningamanna í Búðardal fyrir sjálfvirka hjartahnoðtækinu Lúkasi. Félagasamtök og stofnanir hafa lagt söfnuninni...

Fjölbragðasýning Hymnodiu í Búðardal

Uppátækjum Kammerkórsins Hymnodiu frá Akureyri eru engin takmörk sett. Nú ætlar kórinn að heimsækja æskuslóðir kórstjórans, Eyþórs Inga, með fjölbragðadagskrá. Kórinn syngur, spilar á alls...

Týndir þú hjólinu þínu?

Mikil veðurblíða er í Dölum í dag og frábært veður til útivistar. Ungir drengir sem voru að njóta veðurblíðunnar á bryggjunni í Búðardal í dag...

Átt þú myndir úr óveðrinu eða afleiðingum þess?

Líkt og allir vita hefur mikill veðurofsi verið að ganga yfir landið síðustu klukkustundir. Heyrst hefur af þónokkrum tjónum af völdum foks, bæði í Búðardal...

Laxdæluhátíð 2013

Laugardaginn 7. september næstkomandi býður Guðrún Ósvífursdóttir til veislu heima að Laugum í Sælingsdal. Þessi hátíð er árangurinn af samstarfi heimamanna í Dölum og...

Orðlausir yfir veglegri peningagjöf

Eins og greint hefur verið frá hér á vefnum standa sjúkraflutningamenn í Búðardal fyrir söfnun á sjálfvirku hjartahnoðtæki sem nefnist Lúkas. Umrætt tæki kostar í...

Samtök um söguferðaþjónustu – Málþing

Samtök um söguferðaþjónustu halda félagsfund og málþing að sveitahótelinu Vogi á Fellsströnd í Dalabyggð um helgina, eða þann 18. og 19.október.  Þá eru Dalamenn...

Báðar sjúkrabifreiðar í útkalli

Sú staða kom upp nú í morgun að báðar sjúkrabifreiðar sem staðsettar eru í Búðardal voru kallaðar út og því engin sjúkrabifreið til taks...

Haustfagnaður FSD 2013 – Dagskrá

Dagskrá haustfagnaðar Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu árið 2013 liggur nú fyrir, en hana má nálgast hér í viðhengi fyrir neðan. Þá skal einnig sérstaklega minnst...