Afmælisveislu breytt í brúðkaupsveislu

Snemma í vor buðu hjónin Friðjón Guðmundsson og Kristín Heiðbrá Sveinbjörnsdóttir,ábúendur á Hallsstöðum ,vinum og vandamönnum til afmælisveislu sem haldin var þann 27.júlí síðastliðinn. Fylgdi...
Veiðifélag Laxdæla

Opið hús í Þrándargili – Laxá í Dölum

í tilefni 80 ára afmlæis veiðifélags Laxdæla verður opið hús í veiðihúsinu Þrándargili laugardaginn 28.nóvember næstkokmandi frá klukkan 13-17. Léttar veitingar í boði. Allri velkomnir. Stjórn Veiðifélags...

Kvenfélagið Þorgerður Egilsdóttir gefur í söfnun

Kvenfélagið Þorgerður Egilsdóttir hélt aðalfund sinn síðastliðið miðvikudagskvöld síðasta vetrardag. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar sjúkraflutningamanna í Búðardal þar sem þeim var afhent gjafabréf uppá...

„Bestu kveðjur til allra Dalamanna sem tóku svo vel á móti okkur“

Síðari dagur í opinberri heimsókn forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar og eiginkonu hans Elizu Reid var bjartur og fallegur eftir að sól reis á...

Upplýsingafundi sem vera átti í kvöld, aflýst

Fyrirhuguðum upplýsingafundi sem fram átti að fara í kvöld klukkan 20:30 í Dalabúð hefur verið aflýst, en þar átti að kynna starfsemi sambærilegri og...

Söfnuðu fyrir hjartahnoðtæki með tombólu

Það má með sanni segja að vel hafi verið tekið í söfnun sjúkraflutningamanna í Búðardal fyrir sjálfvirka hjartahnoðtækinu Lúkasi. Félagasamtök og stofnanir hafa lagt söfnuninni...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...

Sveitarstjórnarkosningar í Dalabyggð 2018

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram síðastliðinn laugardag 26.maí. Engir listar voru í boði í Dalabyggð og því var persónukjör þriðja kjörtímabilið í röð. Lokatölur bárust frá kjörstjórn...

Reykjavík síðdegis – umfjöllun

Í þættinum Reykjavík síðdegis föstudaginn 28.janúar, daginn sem heimasíðan var opnuð fjölluðu þeir Kristófer,Þorgeir og Bragi um löggæslumál í Dölum og töluðu við ábyrgðarmann...

Veiðileyfi í Ljárskógavötn

Allflestir veiðimenn þekka Ljárskógavötn í Dölum en það eru vötnin Krossaxlarvatn, Fremstavatn, Miðvatn og Neðstavatn. Neðstavatn er í 142 m hæð yfir sjó og 0,48km²...