Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

0
1514

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn.
Veitingasala hótelsins opnar kl 18.00 og á barnum verða frábær tilboð.

Nánari upplýsingar má nálgast hér.