Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal. Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...

Syngur í stærsta óperuhúsi Hollands

Elmar Þór Gilbertsson er einn af þessum duglegu Dalamönnum sem er að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Elmar Þór er borinn...

Pétur Jóhann ánægður með viðtökurnar

Pétur Jóhann Sigfússon kom með sýingu sýna Pétur Jóhann óheflaður í Búðardal þann 11.júní síðastliðinn. Dalamenn fjölmenntu á sýningu Péturs sem upphaflega átti að vera...

Viðtal við Eyþór Inga Jónsson frá Sælingsdalstungu

Eyþór Ingi jónsson er einn af þessum frábæru sonum, sonum Dalanna. Eyþór Ingi er fæddur og uppalinn í Dalasýslu og bjó í Hvammssveit á bænum...

Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

„Þetta er maðurinn sem bjargaði lífi mínu.“

Sigvaldi Guðmundsson er borinn og barnfæddur Dalamaður fæddur og uppalinn á Hamraendum í Miðdalahreppi.  Hann er sonur Guðmundar Baldvinssonar frá Hamraendum og Gróu Sigvaldadóttur...

Vígroði: Viðtal við Vilborgu Davíðsdóttur

Á dögunum tókum við hús á Vilborgu Davíðsdóttur rithöfundi  vegna útgáfu bókarinnar Vígroða sem Vilborg skrifar um Auði Djúpúðgu. Vígroði er framhald af skáldsögunni...

Dalamaður ársins 2012 er Freyja Ólafsdóttir

Dalamaður ársins 2012: Freyja Ólafsdóttir Frá og með miðjum desember 2012 til 31.desember síðastliðinn stóð yfir kosning á vefnum okkar á Dalamanni ársins 2012. Niðurstaða...

Minning: Björn St. Guðmundsson

Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári. Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn.  Hann...

Mikilvægt er að tengja Dalina sem fyrst

Ljósleiðaravæðingu hefur verið hrundið af stað hér á landi og er það vel .Þetta ætlunarverk ríkisstjórnarinnar sem kynnt var til sögunnar um sl.áramót má reyndar...