Kristinn Jónsson

Viðtal við Kristinn Jónsson

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson átti við Kristinn Jónsson frá Hallsstöðum á Fellsströnd. Kristinn er Dalamönnum að góðu kunnur en Kristinn...

Í sannleika sagt. Viðtal við Svavar Gestsson

Svavar Gestsson er víðförull maður í íslensku þjóðlífi og á gríðarlega litríkan feril að baki, meðal annars á stjórnmálasviðinu.  Hann er fyrrverandi alþingismaður, ráðherra...

Syngur í stærsta óperuhúsi Hollands

Elmar Þór Gilbertsson er einn af þessum duglegu Dalamönnum sem er að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Elmar Þór er borinn...

„Brjóstvitið hefur alltaf bjargað mér“ Viðtal við Hjalta Þórðarson

Fyrir stuttu heimsóttum við Hjalta Þórðarson fyrrverandi bónda á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal og tókum hann tali og spjölluðum við hann um ævi hans í...

Hélt rokkmessu í Stóra Vatnshornskirkju. Viðtal við Jens H.Nielsen

Hér er á ferðinni skemmtilegt viðtal við Jens Hvidtfeldt Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Dalaprestakalli. Jens var sóknarprestur í Dölum frá árinu 1988 til ársins 1995...

Pétur Jóhann – óheflaður í Búðardal

Hinn eini sanni Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að skella sér í Búðardal með sýninguna sína "Pétur Jóhann óheflaður" fimmtudagskvöldið 11. júní næstkomandi. Það er ekki...

Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...

Hugmyndir um að fækka sjúkrabifreiðum í Dölum

Víða þarf að spara í samfélaginu um þessar mundir -það er skiljanlegt og nauðsynlegt þegar harðnar á dalnum. Þegar kemur hins vegar að grunnþjónustu...

Halldór Þorgils Þórðarson sæmdur fálkaorðu

Þann 17.júní 2012 á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga var Halldór Þorgils Þórðarson fyrrum bóndi á Breiðabólsstað á Fellsströnd og tónlistarmaður með meiru um áratugaskeið í...

Öryggi vega í Dölum (myndband)

Okkur sem stöndum að Búðardalur.is lék forvitni á að vita hvernig vegir í Dölum komu út í öryggisúttekt sem Ólafur Guðmundsson sérfræðingur í umferðaröryggismálum...