Dalamenn byrja að snappa!

Nú er loksins komið að því! Snappið fer í loftið á næstu dögum. Hugmyndafræðin bak við þetta framtak er að fá að kynnast Dalamönnum og...

Land míns föður – Olaf De Fleur

Upprifjun á heimildarmyndinni Land míns föður eftir Olaf De Fleur: Þar sem fjölmargir sitja nú aðgerðarlausir heima vegna þess ástands sem uppi er í heiminum...

Réttarball 2017

Næstkomandi laugardag, 16. september verður haldið réttarball í Tjarnarlundi. Á árum áður var rík hefð fyrir réttarballi í Tjarnarlundi en í kringum árið 2000...

Jörfagleði 2017 – Dagskrá

Taktu mynd á jörfagleðinni og deildu á instagram með myllumerkinu #jorfagleði Líkt og annað hvert ár verður Jörfagleðin haldin í ár með fjölmörgum viðburðum og...

Hjóladagur 2017

Í dag 23.maí 2017 var haldinn hjóladagur í grunnskóladeild Auðarskóla. Mörg barnanna mættu á hjólum, hlaupahjólum eða línuskautum og var mikið fjör. Veðrið lék við...

Selló-Stína á Laugum í Sælingsdal

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 21. júní, verða stuttir og notalegir stofutónleikar á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal. Kristín Lárusdóttir mun spila og er frítt inn. Veitingasala hótelsins...

Búðardalur Open

Nýlega var opnaður frisbígolf völlur í Búðardal og hafa íbúar verið duglegir að nýta völlinn. Af því tilefni var efnt til fyrsta frisbígolf mótsins...

Dalastelpur tilnefndar – Sögur verðlaunahátíð barnanna

Dalastelpurnar og vinkonurnar Elna Rut Haraldsdóttir og Gróa Margrét Viðarsdóttir hafa verið tilnefndar til verðlauna á Sögur - verðlaunahátíð barnanna sem fram fer í...

Ábrestir – Hljómsveit

Stórhljómsveitin ÁBRESTIR, hugsanlega besta hljómsveit í heimi, var stofnuð undir því nafni árið 2000 og var sveitin þá skipuð þeim Guðmundi Sveini Bæringssyni, Elvari...

Karlakór Kópavogs býður Dalamönnum að Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum í Sælingsdal helgina 15.-17.mars nk. Kórinn verður með svokallaða opna æfingu á laugardaginn 16.mars milli klukkan 16:00...