Karlakór Kópavogs með opna æfingu á Laugum

Karlakór Kópavogs verður í æfingabúðum að Laugum Sælingsdal helgina 9-11 mars 2018.  Kórinn verður með opna æfingu á laugardeginum á milli klukkan 17:00 og...

Umferðaróhapp við Skriðuland

Mildi þykir að ekki hafi farið verr þegar ökumaður fólksbifreiðar sem var á leið vestur til Ísafjarðar lenti í árekstri við svokallaðann "Buggy bíl"...

„Áhuginn á Dölunum er að aukast“

Dalamaðurinn Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra settist niður með okkur stutta stund í á skrifstofu sinni í húsakynnum ráðuneytis síns og spjallaði við...

Íbúafundur í Búðardal 31.janúar

Íbúafundur Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð miðvikudaginn 24. janúar nk. kl. 20:00. Dagskrá 1. Fjárhagsáætlun 2018-2021 2. Ljósleiðaraverkefni 3. Lýsing að tillögu að breytingu á aðalskipulagi 4. Kaffihlé 5. Fyrirspurnir og...

Þjóðvegur nr. 60 „lífshættulegur“

Þjóðvegur nr.60 er lífshættulegur í öllum veðurskilyrðum og er það bara tímaspursmál hvenær þar verður alvarlegt slys. Þetta segja margir einstaklingar búsettir í Dölum...

Ávarp forseta Íslands til Dalamanna

Í lok heimsóknar forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar í Dalabyggð dagana 6. og 7.desember síðastliðinn hélt Guðni ávarp í Dalabúð þar sem hann þakkaði...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla, árs og friðar og farsældar á nýju ári langar okkur að senda sérstakar jólakveðjur til þeirra...

Forug forsetabifreið eftir ferð um Dali

Það er ekki annað að heyra en heimsókn forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid í Dali hafi tekist með ágætum þótt dagskrá hafi...

„Bestu kveðjur til allra Dalamanna sem tóku svo vel á móti okkur“

Síðari dagur í opinberri heimsókn forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar og eiginkonu hans Elizu Reid var bjartur og fallegur eftir að sól reis á...

Minnismerki um Árna Magnússon afhjúpað við Kvennabrekku

Eitt af því sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson gerði í opinberri heimsókn sinni í Dalabyggð þann 7.desember síðastliðinn var að afhjúpa minnismerki um...