Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal. Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...

Upprifjun frá liðnu þorrablóti

Þorrablót Laxdælinga í Dalabúð hafa löngum þótt góð skemmtun og hróður þeirra borist oft og tíðum langt út fyrir hérað. Þarf ekki að tíunda allar þær kræsingar...

Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...

Frábært viðtal við Ragnar Þorsteinsson kennara

Hér er á ferðinni frábært viðtal við Ragnar Þorsteinsson kennara, en Ragnar fæddist í Ljárskógarseli í Laxárdal. Ragnar bjó um tíma í Þrándarkoti og...

Leifsbúð í Búðardal opnar á ný

Síðastliðinn laugardag 12.apríl var opnunarhátíð í Leifsbúð í Búðardal en það voru þær Valdís Gunnarsdóttir og Ásdís Kr.Melsted sem buðu til opnunarinnar en þær...

Jóns frá Ljárskógum minnst í Dalabúð

Líkt og komið hefur fram hér á vefnum hefur Búðardalur.is í samstarfi við Hilmar B.Jónsson einkason dalaskáldsins Jóns frá Ljárskógum ákveðið að efna til...

Mikilvægt er að tengja Dalina sem fyrst

Ljósleiðaravæðingu hefur verið hrundið af stað hér á landi og er það vel .Þetta ætlunarverk ríkisstjórnarinnar sem kynnt var til sögunnar um sl.áramót má reyndar...

Hugmyndir um að fækka sjúkrabifreiðum í Dölum

Víða þarf að spara í samfélaginu um þessar mundir -það er skiljanlegt og nauðsynlegt þegar harðnar á dalnum. Þegar kemur hins vegar að grunnþjónustu...

Dalakot – viðtal við Pálma Jóhannsson

Dalakot er nýr gisti- og veitingastaður að Dalbraut 2 í Búðardal. Staðurinn hefur verið betur þekktur í gegnum árin sem Gistiheimlið Bjarg (Villapizza),  en...

Þrúður Kristjánsdóttir 75 ára

Hún er örugglega frumkvöðull í skóla- og félagsmálum um áratuga skeið í Búðardal. Þrúður Kristjánsdóttir heitir hún og undir hennar handleiðslu bæði sem kennara...