Slökkvilið Dalabyggðar kallað að Blönduhlíð

Slökkvilið Dalabyggðar var kallað nú fyrir stundu að bænum Blönduhlíð í Hörðudal vegna tilkynningar um eld. Í ljós koma að eldurinn logaði í sumarhúsi sem...

Aðventukvöld í Hjarðarholtskirkju

Aðventukvöld var í Hjarðarholtskirkju í gærkvöldi 9.desember undir stjórn sóknarprestsins Sr.Önnu Eiríksdóttur. Kirkjukór Dalaprestakalls og Söngfélagið Vorboðinn sáu um kórsöng undir styrkri stjórn Halldórs...

Búðardalur fyrstur til að fá bætt net árið 2013

Eins og fram hefur komið á vef Dalabyggðar og nú síðast í Fréttablaðinu í dag hyggst Síminn uppfæra símstöðina í Búðardal á fyrstu mánuðum...

Bara tímaspursmál hvenær verður alvarlegt slys

Síðastliðið mánudagskvöld 20.mars náðist myndskeið af því þegar vöruflutningabifreið á suðurleið var ekið eftir Vesturlandsvegi í gegnum þorpið í Búðardal. Á myndskeiðinu hér fyrir neðan...

Bílvelta við Skógstagl

Bílvelta varð við Skógstagl nú síðdegis eða skammt frá bænum Álfheimum í Miðdölum. Engin slys urðu á fólki í þessu óhappi en talsverðar skemmdir urðu...

Alvarlegt hestaslys í Laxárdal

Alvarlegt slys varð í Laxárdal í Dölum fyrr í dag þegar eldri kona féll af hestbaki rétt norðan við bæinn Lambeyra í Laxárdal. Fram kemur...

Viðtal við ráðsmanninn á Lambeyrum

Morgunþátturinn Í bítið á útvarpsstöðinni Bylgjunni tók í morgun viðtal við ráðsmanninn Björn Henry Kristjánsson á Lambeyrum í Laxárdal. Tilefni viðtalsins við Björn Henry var...

Ævintýraleg uppbygging í Ólafsdal

Hin árlega Ólafsdalshátíð var haldin dagana 10.-11.ágúst eða um nýliðna helgi. Í dásemdarveðri nutu menn skemmtunar í fróðlegum fyrirlestrum, söng og spili eins og venjan...

Haustfagnaður FSD 2012

Haustfagnaður FSD verður haldin helgina 26.-27.október næstkomandi. Föstudaginn 26.október verður hrútasýning á Valþúfu á Fellsströnd, vesturhólfi, og um kvöldið verður sviðaveisla á Laugum í Sælingsdal. Þar...

Sauðburður hafinn í Dölum

Fyrsta lambið sem vitað er um þetta árið í Dölum kom í heiminn á bænum Emmubergi í Dalabyggð í dag. Í samtali við Björgvin Sævar...