Andlát: Guðríður Guðbrandsdóttir

Dalakonan Guðríður Guðbrandsdóttir, sem hefur verið elst núlifandi Íslendinga síðan í ágúst árið 2011, lést að morgni 25.júní síðastliðinn, 109 ára og 33 daga...

17.júní hátíðarhöld í Búaðardal

Þjóðhátíðardagurinn 17.júní var haldin hátíðlegur í Búðardal í dag. Skrúðganga var frá dvalarheimilinu Silfurtúni klukkan 13:00 og gengið var á mótssvæði hestamannafélagsins Glaðs þar...

Vörumiðlun ehf tekur við rekstri vöruflutninga KM-þjónustunnar

Þann 1.mars næstkomandi mun flutningafyrirtækið Vörumiðlun ehf taka við rekstri KM-þjónustunnar í Búðardal sem snýr að rekstri vöruflutninga til og frá Dalabyggð. Þetta kemur...

Land míns föður sýnd á RÚV

Heimildamynd Ólafs Jóhannessonar, Land Míns Föður, verður frumsýnd í sjónvarpi í kvöld.  Heimildamyndin Land míns föður gerist í og við nágrenni Búðardals í Dalabyggð...

Jólaball Lions í Búðardal

Árlegt jólaball Lions klúbbsins í Búðardal fór fram í Dalabúð í gær. Þangað voru mættir kátir krakkar úr Búðardal, nærsveitum og víðar að. Jólasveinar...

Skessuhorn – frétt um undirskriftasöfnunina

Fréttavefur vesturlands Skessuhorn fjallar um undirskriftasöfnunina á heimasíðu sinni www.skessuhorn.is í dag. Fréttina má sjá hér. Skopmynd af ástandi löggæslumála í Dalabyggð fengin frá www.skessuhorn.is Smellið á...

Mikil snjókoma og alhvít jörð 20.maí

Veturinn hefur heldur betur ekki ætlað að gefa eftir fyrir sumrinu þetta árið eins og landsmenn allir hafa virkilega fundið fyrir. Landsmenn eru orðnir...

Minkur í bæjarferð í Búðardal

Minkur sást á ferðinni í skurði rétt fyrir neðan leiksvæðið við Auðarskóla í Búðardal í gær. Minkurinn kom hoppandi eftir Borgarbraut í Búðardal og skellti...

Haustfagnaður FSD 2014

Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) árið 2014 verður haldinn í Dalabyggð dagana 24.-25. október. Hátíðin verður með hefðbundnu sniði og verið hefur síðustu...

Jörfagleði 2017 – Dagskrá

Taktu mynd á jörfagleðinni og deildu á instagram með myllumerkinu #jorfagleði Líkt og annað hvert ár verður Jörfagleðin haldin í ár með fjölmörgum viðburðum og...