Heim Fréttir Síða 34

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð - hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Ljárskógaréttir gengu vel

Fyrstu réttir haustsins í Dölunum fóru fram síðstliðinn laugardag í ágætu veðri þegar réttað var í Ljárskógarétt. Þó var nokkuð svalt um morguninn þegar...

Alvarlegt hestaslys í Laxárdal

Alvarlegt slys varð í Laxárdal í Dölum fyrr í dag þegar eldri kona féll af hestbaki rétt norðan við bæinn Lambeyra í Laxárdal. Fram kemur...

Dalabóndinn í 19.sæti

Rally Reykjavík hófst í gær en að þessu sinni kallast keppninShell VPower Rally Reykjavík 2012. Okkar maður Örn (Dali) Ingólfsson tekur þátt í keppninni að...

Andlát: Heiðar Þórðarson

Heiðar Þórðarson, Gullengi 9 áður til heimilis að Lækjarhvammi 4 í Búðardal er látinn. Tilkynning frá aðstandendum: Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Heiðar...
video

Fáir farþegar í fyrstu ferð

Þeir voru ekki margir farþegarnir sem nýttu sér fyrstu ferð Strætó bs vestur í Dali í gær. Í raun var enginn farþegi sem var...
video

Röðulshátíð á Skarðsströnd

Laugardaginn 25.ágúst síðastliðinn var efnt til hátíðar í samkomuhúsinu Röðli á Skarðsströnd. Samkomuhúsið var byggt á árabilinu 1942 til 1944  af Ungmennafélaginu Vöku á...

Taktu strætó í réttirnar

Næstkomandi sunnudag þann 2.september mun Strætó BS bæta Búðardal inní leiðakerfi sitt ásamt fleiri stöðum á Vesturlandi. Þeir sem hafa hug á því að...
Ljósm: Toni

Fjárréttir í Dölum haustið 2012

Í Bændablaðinu sem kom út í dag liggur fyrir listi yfir fjár og stóðréttir fyrir haustið 2012.  Hér fyrir neðan eru dagsetningar fyrir fjárréttir...
video

„Þá færi ég beint í Búðardal“ – viðtal við Sigurð Svansson

Einn af brottfluttum sonum Dalanna heitir Sigurður Svansson, sonur þeirra Svans Hjartarsonar frá Vífilsdal og Eddu Tryggvadóttur frá Arnarbæli. Siggi Svans ólst fyrst upp við...

Fengu ekki bensín í Búðardal

Sú staða kom upp um hádegið í gær að bensíndælur N1 í Búðardal biluðu og var því ekkert eldsneyti að hafa þar í um...

Fylgdu okkur

1,103AðdáendurLíka við síðu
94FylgjendurFylgja
3FylgjendurFylgja
9áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir