Það er ekkert sumar án þess að fara í Dalina

Grettir Börkur Guðmundsson er flestum Dalamönnum að góðu kunnur en hann rak meðal annars söluskála Olís og Skeljungs í Búðardal um árabil eftir að...

„Ég er umvafin góðu fólki hérna“

Á dögunum heimsóttum við Sr.Önnu Eiríksdóttur sóknarprest Dalaprestakalls og tókum hana tali. Anna tók formlega við starfi sóknarprests Dalaprestakalls þann 30.september 2012. (sjá frétt um...

Hreyfing og jákvæðni „Mitt besta veganesti“

Elsti núlifandi Íslendingurinn er úr Dalabyggð og heitir Guðríður Guðbrandsdóttir.Hún er borin og barnfædd að Spágilsstöðum í Laxárdal og bjó um áratuga skeið í...

Guðríður Guðbrandsdóttir 107 ára í dag

Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðríður Guðbrandsdóttir er 107 ára í dag. Þessi ótrúlega flotta Dalakona er fædd þann 23.maí 1906, hún er fædd að Spágilsstöðum...

Þorgeir Ástvaldsson í drottningarviðtali á RÁS 2

Morgunþátturinn Virkir morgnar á Rás 2 þar sem þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Andri Freyr Viðarsson sitja við stjórnvölinn buðu Þorgeiri Ástvaldssyni í þáttinn...

Öryggi vega í Dölum (myndband)

Okkur sem stöndum að Búðardalur.is lék forvitni á að vita hvernig vegir í Dölum komu út í öryggisúttekt sem Ólafur Guðmundsson sérfræðingur í umferðaröryggismálum...

Hugmyndir um að fækka sjúkrabifreiðum í Dölum

Víða þarf að spara í samfélaginu um þessar mundir -það er skiljanlegt og nauðsynlegt þegar harðnar á dalnum. Þegar kemur hins vegar að grunnþjónustu...

Mikilvægt er að tengja Dalina sem fyrst

Ljósleiðaravæðingu hefur verið hrundið af stað hér á landi og er það vel .Þetta ætlunarverk ríkisstjórnarinnar sem kynnt var til sögunnar um sl.áramót má reyndar...

Viðtal við Jens H.Nielsen f.v sóknarprest

Á aðfangadag þann 24.desember 2011 ræddi Þorgeir Ástvaldsson, Dalamaður og dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni við Jens H.Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Hjarðarholtsprestakalli um jólin og jólahald...

Syngur í stærsta óperuhúsi Hollands

Elmar Þór Gilbertsson er einn af þessum duglegu Dalamönnum sem er að gera það gott úti í hinum stóra heimi. Elmar Þór er borinn...