Myndir úr safni Hermanns Bjarnasonar

Líkt og æ fleiri Dalamenn hafa gert að undanförnu, kom Bjarni Hermannsson bóndi á Leiðólfsstöðum færandi hendi með nokkrar gamlar og skemmtilegar ljósmyndir úr...

Gleðilega páska!

Búðardalur.is óskar Dalamönnum nær og fjær hvort sem þeir eru búsettir í Dölum eða brottfluttir og landsmönnum öllum gleðilegra páska. Við vonum að páskahátíðin hafi...

Brekkurétt í Saurbæ (myndir)

Réttir fóru fram á fimm stöðum í Dölum í dag en það var í Brekkurétt í Saurbæ, Fellsendarétt í Miðdölum, Gillastaðarétt í Laxárdal, Hólmarétt...

Bæjarhátíðin „Heim í Búðardal“ 2014

Bæjarhátíðin "Heim í Búðardal" fer fram helgina 11.-13.júlí næstkomandi. Hátíðin í ár verður með svipuðu sniði og árið 2012 og byggist upp á þátttöku heimamanna...

Daladrengur á EM í hópfimleikum

Daladrengurinn Guðmundur Kári Þorgrímsson frá Erpsstöðum hefur verið valinn í landsliðshóp Íslands sem keppir á Evrópumótinu í hópfimleikum. Guðmundur keppir fyrir fimleikafélag Stjörnunar en hann...

Veiði fer þokkalega af stað í Dölum

Veiði hefur gengið þokkalega það sem af er veiðisumri í Dölum að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara og veiðivarðar í Laxá í Dölum. Stangveiðifélag Reykjavíkur...

Útgáfa: Stúfur hættir að vera jólasveinn

Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir er að gefa út bókina Stúfur hættir að vera jólasveinn.  Höfundurinn er Eva Rún Þorgeirsdóttir og hefur getið sér gott...

Kristján Sturluson nýr sveitarstjóri Dalabyggðar

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ráðið Kristján Sturluson sem nýjan sveitarstjóra Dalabyggðar. Kristján starfar í dag sem sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu en ráðning hans var samþykkt á...

Umferðarslys à Bröttubrekku

Allt tiltækt lið björgunaraðila ì Dalabyggð var kallað út nú í morgun vegna umferðarslyss á sunnanverðri Bröttubrekku. Samkvæmt fréttavef mbl.is voru tveir aðilar fluttir með...

Opnun stálsmiðju og bílaverkstæðis í Búðardal

Næskomandi fimmtudag þann 27.febrúar kl.17:00 mun stálsmiðja, bíla- og vélaverkstæðið B.A.Einarsson opna að Vesturbraut 8 í Búðardal í gamla Megin húsnæðinu. Í tilefni þess er...