Flugvél í miklu lágflugi yfir Búðardal

Íbúar Búðardals eru ekki vanir mikilli flugumferð í nálægð við þorpið þó stöku sinnum sjáist ein og ein flugvél á sveimi. Síðastliðinn laugardag þann...

Sami ættleggurinn með umboð Brunabótafélagsins / VÍS í 82 ár

Allt frá árinu 1932 til dagsins í dag eða í 82 ár hefur sami ættliðurinn verið með umboðið fyrir Brunabótafélag Íslands ,sem síðar varð...

Hreyfing og jákvæðni „Mitt besta veganesti“

Elsti núlifandi Íslendingurinn er úr Dalabyggð og heitir Guðríður Guðbrandsdóttir.Hún er borin og barnfædd að Spágilsstöðum í Laxárdal og bjó um áratuga skeið í...

Innbrotsþjófar á ferð í Búðardal í nótt

Innbrotsþjófar voru á ferð í Búðardal í nótt en þeir brutust inn í heilsugæsluna og útibú Lyfju sem staðsett er í heilsugæslunni, en þjófarnir...

Loka lögreglustöðinni í Búðardal

Lögregluumdæmi Borgarfjarðar og Dala þyrfti að fá tíu til tólf milljóna króna aukafjárveitingu ef halda ætti lögregluvarðstöðinni í Búðardal áfram opinni, að sögn Theodórs...

Vinir í bata – kynningarfundur

Kynningarfundur á Vinum í bata verður haldinn í safnaðarhúsi Hjarðarholtskirkju næstkomandi fimmtudag 17. október kl 20:00. Vinir í bata er hópur fólks sem tileinkar sér...

„Það er vilji til þess að búa í sveitum landsins“

Alþingismaðurinn og Dalabóndinn Ásmundur Einar Daðason er á þönum þessa dagana um norðvesturkjördæmi ásamt flokkssystkynum sínum í þeim tilgangi að hitta kjósendur. Með mikilli...

Einungis ein sjúkrabifreið eftir áramót

Eins og fjallað var um hér á Búðardalur.is fyrr á þessu ári er gerð krafa um að fækka sjúkrabifreiðum í Dalabyggð úr tveimur í...

Safna fyrir stafrænum lesara

Sjúkraflutningamenn í Búðardal, með aðstoð Lionsklúbbsins í Búðardal og Búðardalsdeild Rauða kross Íslands, hafa hrundið af stað söfnun fyrir stafrænum lesara fyrir röntgentæki á...

Lögðu hald á skotvopn í Búðardal

Lögreglan í Borgarfirði og Dölum stöðvaði í gærkvöldi för rúmlega þrítugs ökumanns og  er hann talinn hafa verið undir áhrifum fíkniefna.  Í bíl hans...