ATH - Allar færslur hér fyrir neðan eru meira en 3.ára gamlar !

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Nýjustu fréttir

Mest lesið

Hljóðvarp

Síðastliðið sumar og haust hafa þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson verið með þátt sinn Tvíhöfða á Rás 2 á laugardögum. Í einum af síðustu þáttum þeirra félaga þetta haustið hringdi maður inn sem sagðist búa í Búðardal...

Viðtöl

Jóns frá Ljárskógum minnst í Dalabúð

Líkt og komið hefur fram hér á vefnum hefur Búðardalur.is í samstarfi við Hilmar B.Jónsson einkason dalaskáldsins Jóns frá Ljárskógum ákveðið að efna til...

Minning: Björn St. Guðmundsson

Dalamaðurinn, kennarinn, hestamaðurinn, ljóðskáldið og ljúfmennið Björn St.Guðmundsson er látinn á sjötugasta og níunda aldursári. Björn lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 7.mars síðastliðinn.  Hann...

Dalakot – viðtal við Pálma Jóhannsson

Dalakot er nýr gisti- og veitingastaður að Dalbraut 2 í Búðardal. Staðurinn hefur verið betur þekktur í gegnum árin sem Gistiheimlið Bjarg (Villapizza),  en...

„Brjóstvitið hefur alltaf bjargað mér“ Viðtal við Hjalta Þórðarson

Fyrir stuttu heimsóttum við Hjalta Þórðarson fyrrverandi bónda á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal og tókum hann tali og spjölluðum við hann um ævi hans í...

Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...

Veiði í Dölum

Veiði fer þokkalega af stað í Dölum

Veiði hefur gengið þokkalega það sem af er veiðisumri í Dölum að sögn Árna Friðleifssonar staðarhaldara og veiðivarðar í Laxá í Dölum. Stangveiðifélag Reykjavíkur...
Ljósm: Ásdís Kr.Melsted

Setti í þann stóra í Glerá