Heim Fréttir Síða 4

Fréttir

Fréttir tengdar Dalabyggð – hvort heldur sem eru fréttir úr héraði eða fréttir af Dalamönnum um víða veröld fyrr og nú.

Riðu til hátíðarmessu í Hjarðarholti

0
Í tilefni 90 ára afmælis hestamannafélagsins Glaðs var efnt til hátíðarmessu í Hjarðarholtskirkju í dag. Sr. Anna Eiríksdóttir sóknarprestur Dalaprestakalls sá um athöfnina en athöfnin...

Ólafsdalshátíð 2018 – Ljósmyndir

0
Ólafsdalshátíð var haldin í Ólafsdal þann 11.ágúst síðastliðinn. Fjölbreytt dagskrá var í boði. Boðið var uppá gönguferð að víkingaaldarskálanum í Ólafsdal og öðrum minjum og...

Vegirnir orðnir bæði lúnir og þreyttir

0
Eins og fram kom hér á vefnum um miðjan júlí í viðtali við Ólaf Kr.Guðmundsson umferðaröryggssérfræðing, fór hann ferð um Dali síðari hluta júlí...

Dalakonur snappa frá Skaftárhlaupi

0
Þær vinkonur Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi í Skaftártungu og Hanna Valdís Jóhannsdóttir landvörður í Hólaskjóli hafa tekið að sér Dalamannasnappið um helgina og...

Dalamaður í hálendisgæslu

0
Dalamaðurinn Guðmundur Guðbjörnsson frá Magnússkógum mun verða við hálendisgæslu á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar næstu daga og ætlar hann að lofa Dalamönnum og landsmönnum öllum...

Kristján Sturluson nýr sveitarstjóri Dalabyggðar

0
Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ráðið Kristján Sturluson sem nýjan sveitarstjóra Dalabyggðar. Kristján starfar í dag sem sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu en ráðning hans var samþykkt á...

Sturlustefna á Staðarhóli í Saurbæ

0
Sunnudaginn 29.júlí kl. 14 í Tjarnarlundi verður efnt til Sturluhátíðar sem er í senn afmælishátíð Sturlu Þórðarstonar og fullveldisins. Í undirbúningi er minningarreitur um Sturlu...

Viðurkenningar veittar á bæjarhátíð

0
Á liðinni bæjarhátíð í Dalabyggð voru veittar hinar ýmsu viðurkenningar af því tilefni. Skúli Hreinn Guðbjörnsson formaður byggðaráðs Dalabyggðar veitti viðurkenningar á bæjarhátíðinni. Meðal...

Dalabóndi sló tún í frosti um liðna nótt

0
Stórbóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð birti síðastliðna nótt á Snapchat reikningi sínum myndskeið sem sýnir heldur kuldarlega sumarnótt í Laxárdalnum og sýnir...

Rannsakar vegakerfið í Dalabyggð

0
Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur er nú að leggja af stað í ferð á Vesturland til þess að mynda og rannsaka vegakerfið þar fyrir öll sveitarfélög...

Fylgdu okkur

1,119AðdáendurLíka við síðu
108FylgjendurFylgja
4FylgjendurFylgja
20áskrifendurGerast áskrifandi

Vinsælar fréttir