Riðu til hátíðarmessu í Hjarðarholti
Í tilefni 90 ára afmælis hestamannafélagsins Glaðs var efnt til hátíðarmessu í Hjarðarholtskirkju í dag.
Sr. Anna Eiríksdóttir sóknarprestur Dalaprestakalls sá um athöfnina en athöfnin...
Ólafsdalshátíð 2018 – Ljósmyndir
Ólafsdalshátíð var haldin í Ólafsdal þann 11.ágúst síðastliðinn. Fjölbreytt dagskrá var í boði.
Boðið var uppá gönguferð að víkingaaldarskálanum í Ólafsdal og öðrum minjum og...
Vegirnir orðnir bæði lúnir og þreyttir
Eins og fram kom hér á vefnum um miðjan júlí í viðtali við Ólaf Kr.Guðmundsson umferðaröryggssérfræðing, fór hann ferð um Dali síðari hluta júlí...
Dalakonur snappa frá Skaftárhlaupi
Þær vinkonur Auður Guðbjörnsdóttir bóndi á Búlandi í Skaftártungu og Hanna Valdís Jóhannsdóttir landvörður í Hólaskjóli hafa tekið að sér Dalamannasnappið um helgina og...
Dalamaður í hálendisgæslu
Dalamaðurinn Guðmundur Guðbjörnsson frá Magnússkógum mun verða við hálendisgæslu á vegum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar næstu daga og ætlar hann að lofa Dalamönnum og landsmönnum öllum...
Kristján Sturluson nýr sveitarstjóri Dalabyggðar
Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur ráðið Kristján Sturluson sem nýjan sveitarstjóra Dalabyggðar. Kristján starfar í dag sem sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu en ráðning hans var samþykkt á...
Sturlustefna á Staðarhóli í Saurbæ
Sunnudaginn 29.júlí kl. 14 í Tjarnarlundi verður efnt til Sturluhátíðar sem er í senn afmælishátíð Sturlu Þórðarstonar og fullveldisins.
Í undirbúningi er minningarreitur um Sturlu...
Viðurkenningar veittar á bæjarhátíð
Á liðinni bæjarhátíð í Dalabyggð voru veittar hinar ýmsu viðurkenningar af því tilefni. Skúli Hreinn Guðbjörnsson formaður byggðaráðs Dalabyggðar veitti viðurkenningar á bæjarhátíðinni. Meðal...
Dalabóndi sló tún í frosti um liðna nótt
Stórbóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð birti síðastliðna nótt á Snapchat reikningi sínum myndskeið sem sýnir heldur kuldarlega sumarnótt í Laxárdalnum og sýnir...
Rannsakar vegakerfið í Dalabyggð
Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur er nú að leggja af stað í ferð á Vesturland til þess að mynda og rannsaka vegakerfið þar fyrir öll sveitarfélög...