Viðtal við Eyþór Inga Jónsson frá Sælingsdalstungu

Eyþór Ingi jónsson er einn af þessum frábæru sonum, sonum Dalanna. Eyþór Ingi er fæddur og uppalinn í Dalasýslu og bjó í Hvammssveit á bænum...

Björn St. Guðmundsson „Dalaskáld“ heimsóttur

Nú á dögunum hittum við fyrir eitt af núlifandi skáldum okkar Dalamanna, Björn Stefán Guðmundsson frá Reynikeldu á heimili hans í Búðardal. Í upphafi...

Viðtal við Jens H.Nielsen f.v sóknarprest

Á aðfangadag þann 24.desember 2011 ræddi Þorgeir Ástvaldsson, Dalamaður og dagskrárgerðarmaður á Bylgjunni við Jens H.Nielsen fyrrverandi sóknarprest í Hjarðarholtsprestakalli um jólin og jólahald...

Upprifjun frá liðnu þorrablóti

Þorrablót Laxdælinga í Dalabúð hafa löngum þótt góð skemmtun og hróður þeirra borist oft og tíðum langt út fyrir hérað. Þarf ekki að tíunda allar þær kræsingar...

Viðtal við Svein Pálsson sveitarstjóra Dalabyggðar

Þann 7.júlí 2011 ræddu þeir félagar í Reykjavík síðdegis við Svein Pálsson sveitarstjóra vegna þeirrar stöðu sem uppi er í löggæslumálum á svæðinu. Einnig ræddu...

Frábært viðtal við Ragnar Þorsteinsson kennara

Hér er á ferðinni frábært viðtal við Ragnar Þorsteinsson kennara, en Ragnar fæddist í Ljárskógarseli í Laxárdal. Ragnar bjó um tíma í Þrándarkoti og...

Öryggi vega í Dölum (myndband)

Okkur sem stöndum að Búðardalur.is lék forvitni á að vita hvernig vegir í Dölum komu út í öryggisúttekt sem Ólafur Guðmundsson sérfræðingur í umferðaröryggismálum...

„Það er vilji til þess að búa í sveitum landsins“

Alþingismaðurinn og Dalabóndinn Ásmundur Einar Daðason er á þönum þessa dagana um norðvesturkjördæmi ásamt flokkssystkynum sínum í þeim tilgangi að hitta kjósendur. Með mikilli...

„Áhuginn á Dölunum er að aukast“

Dalamaðurinn Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra settist niður með okkur stutta stund í á skrifstofu sinni í húsakynnum ráðuneytis síns og spjallaði við...

Þú þarft að mæta í fjósið í fyrramálið

Að þessu sinni heimsækjum við Inga Einar Sigurðsson sem er borinn og barnfæddur Dalamaður frá Vogi á Fellsströnd. Ingi Einar er faðir þriggja drengja...